Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistarakeppnum WDSF í Varsjá, Póllandi og Vín, Austurríki. Þau enduðu í 18.sæti í 10 dansa keppni í Póllandi og í 43.sæti í Standard dönsum í mjög harðri keppni í Austuríki. DSÍ óskar þeim...
Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistarakeppni WDSF í Sibiu, Rúmeníu. Þau lentu í 24 para úrslitum í Ballroom á Open ball í flokki junior II og 42.sæti á heimsmeistaramótinu sjálfu. DSÍ óskar þeim innilega til...
RIG – Reykjavík International games 27.janúar 2019 https://www.facebook.com/events/2011848975572606/ Íslandsmeistaramót í latín dönsum, meistaraflokkur Bikarmót í standarddönsum, meistaraflokkur Grunnsporamót 9-10. febrúar 2019...
DSÍ styrkir pör á WDSF keppnir 21.september Kistelek Youth HM Standard 5.október Ostrava Fullorðnir HM Latin 12.október Bilbao Junior II HM Latin 19.október Timisoara 21 árs og yngri HM Standard u 21 2.nóvember Sibiu Junior II HM Standard 9.nóvember Varsjá Fullorðnir...
Gunnar Hrafn Gunnarsson og Marika Doshoris unnu Professional Latin Championship í Blackpool annað árið í röð. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju