Guðjón og Eva sigruðu í Essex, Englandi

Guðjón og Eva sigruðu í Essex, Englandi

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir sigruðu í Essex, Englandi um helgina. Þau unnu Juvenile Open tango og vínarvals keppnina, lentu í 2.sæti í Juvenile SL 4 dansa ballroom og Juvenile Open paso og jive keppninni og 3.sæti í Juvenile SL 4 dansa latin...
Alex og Ekaterina sigruðu í Tokyo

Alex og Ekaterina sigruðu í Tokyo

Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond unnu um helgina glæsilegan sigur á 2020 World Super Series Asian Open sem haldin var í Tokyo. Þetta er fyrsta keppnin í Asíu mótaröðinni en als eru keppnirnar 4. Þetta er stór keppni og eru um 8000 áhorfendur í salnum. Þau keppa aftur...
Fjórfaldur sigur í Boston

Fjórfaldur sigur í Boston

Fjórfaldur sigur í Boston Íslendingar unnu fjórfaldan sigur í Boston, Bandaríkjunum, um helgina. Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk Hilmarsdóttir (úr Dansíþróttafélagi Hafnarfirði- DÍH) unnu bæði u21 ballroom og Rising Star ballroom og voru í 6 sæti í Amateur...
Axel og Darya með tvöfaldan sigur í Úkraínu

Axel og Darya með tvöfaldan sigur í Úkraínu

Axel Kvaran og Darya Kochkina kepptu í gær á Starligth Grand Prix Cup í Kiev, sem er stærsta og sterkasta keppnin í Úkraínu. Unnu Youth I & II Rising star og urðu í 10. sæti í Youth I þar sem þau kepptu við bestu pör í heimi. Þau unnu einnig Youth I Rising Star og...
Tvöfaldir RIG meistarar

Tvöfaldir RIG meistarar

Danskeppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Laug­ar­dals­höll um helgina. Um 138 manns tóku þátt þar af 4 sterk pör frá Portúgal og 5 frá Banda­ríkj­un­um. Krist­inn Þór Sig­urðsson og Lilja Rún Gísla­dótt­ir unnu erlendu keppendurna í latin fullorðnum eftir mjög...