Evrópumeistara- og heimsmeistaramót WDSF fullorðnum Latin

Nú um helgina fer fram evrópumeistaramót WDSF í latín dönsum í Cagliari Ítalíu.

Ísland sendir 1 dansíþróttapar á mótið þau Söru Rós og Nicolo og verður gaman að fylgjast með gengi þeirra.

Eins keppa þau Hanna Rón og Nikita á heimsmeistaramóti WDSF PD í fullorðnum latin dönsum í Leipzig Þýskalandi. Óskum þeim góðs gengis

Hægt verður að horfa á mótin hér:

https://www.dancesporttotal.com/

Eins verður eitthvað inn á Instagram story dsi_iceland frá mótinu

Óskum þeim góðs gengis og sendum þeim góða strauma