Um helgina fara fram heimsmeistaramót WDSF í Fullorðnum Latín dönsum og unglingum II ballroom dönsum. Bæði mótin fara fram í Sibiu í Rúmeníu. Á laugardeginum 4. nóv fer fram HM fullorðinna latín. Þar munu þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi etja kappi. Óskum...
Um helgina fer fram heimsmeistaramót Junior II í latín dönsum WDSF í Vagos Portúgal. Þar mun Ísland eiga fulltrúa á mótinu. Þau munu þau Aron Davíð Óskarsson og Henrietta Palfi m.a. keppa þann 28. október og er hægt að fylgjast með þeim í streymi hér...
Mánudaginn 20. nóvember næstkomandi mun Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boða til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi. Ráðstefnan verður haldin í Gullteig á Grand Hótel...
Þann 19. október var haldnir 2 fyrirlestrar fyrir pör í Landsliðinu ásamt ungum og efnilegum. Þar héldu þau Margrét Lára Viðarsdóttir sálfræðingur, íþróttafræðingur og fyrrum afrekskona í knattspyrnu og Einar Örn Guðmundsson sjúkraþjálfari og fyrrum handboltamaður...
Um síðustu helgi kepptu atvinnumenn á Evrópumeistaramóti í latín dönsum. Þar náðu þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev þeim flotta árangri að ná í úrslit og lenda í 5. sæti fyrir hönd Íslands. Óskum þeim til hamingju með flottann...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF