Evrópumeistaramót WDSF Ungmenna Ballroom

Evrópumeistaramót WDSF Ungmenna Ballroom

Evrópumeistaramót Ungmenna WDSF í ballroom dönsum fer fram um helgina. Þann 15. október munu 4 glæsislegir fulltrúar Íslands stíga út á gólfið og keppa í Evrópumeistaramótinu. Það eru þau Alexander Karl Þórhallsson og Lena Guðrún Tamara Pétursdóttir og Viðar Snær...
Norður Evrópumeistaramótið í Tallinn Eistlandi

Norður Evrópumeistaramótið í Tallinn Eistlandi

Þann 24.- 26. nóvember fer fram Norðurevrópumeistaramót WDSF í Tallinn Eistlandi Hér má finna allar upplýsingar um mótið https://www.tallinnopen.eu/ Hafi fólk áhuga á að skrá sig er bent á að sækja fyrst um e-kort WDSF en það þarf til að skrá á mótið Það er gert hér...
Heimsmeistaramót Ungmenna Ballroom WDSF í Ungverjalandi

Heimsmeistaramót Ungmenna Ballroom WDSF í Ungverjalandi

Heimsmeistaramótið í ballroom dönsum ungmenna WDSF fer fram á morgun laugardaginn 23. September í Szombathely Ungverjalandi. Ísland á 4  frábæra fulltrúa á mótinu. Það eru þau Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir,  Viðar Snær Hilmarsson og...
Flottur árangur íslenskra para á HM standard Wuxi WDSF

Flottur árangur íslenskra para á HM standard Wuxi WDSF

Á dögunum var haldið Heimsmeistaramót WDSF standard fullorðinna. Þar áttu Íslendingar fjóra flotta fulltrúa á dansgólfinu. Meðfram heimsmeistaramótinu var haldið Grand Slam mót bæði í Latin og standard. Mótinu var streymt á alþjóða ólympíurásinni í fyrsta sinn. Þau...
Sigur í Kína

Sigur í Kína

Þau Alex Freyr Gunnarsson og Ekaterina Bond frá DÍH unnu til gullverðlauna á GLDC World Cup 2023 í Shenzen í Kína í í gær í Ballroom dönsum à vegum Ganglongdance en fyrir hafa þau unnið í Taipei, Beijing í sumar sem er frábær árangur hjá þessu glæsilega danspari....