Þann 19. október var haldnir 2 fyrirlestrar fyrir pör í Landsliðinu ásamt ungum og efnilegum. Þar héldu þau Margrét Lára Viðarsdóttir sálfræðingur, íþróttafræðingur og fyrrum afrekskona í knattspyrnu og Einar Örn Guðmundsson sjúkraþjálfari og fyrrum handboltamaður...
Um síðustu helgi kepptu atvinnumenn á Evrópumeistaramóti í latín dönsum. Þar náðu þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev þeim flotta árangri að ná í úrslit og lenda í 5. sæti fyrir hönd Íslands. Óskum þeim til hamingju með flottann...
Um helgina verður haldið glæsilegt mót UMSK í Kórnum Kópavogi. En það eru félögin HK, DÍK og HVÖNN sem halda mótið og eiga þau þakkir fyrir. Mótið hefst 9.30 og stendur til 17.30 ca. Þar munu allur aldurshópur stíga á gólf og sýna eða keppa. Hægt er að kíkja á mótið...
Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í latín dönsum PD WDSF. Mótið fer fram laugardaginn 14. október í Leipzig Þýskalandi. Þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev munu verða flottir fulltrúar Íslands á mótin. Þess má einnig geta að þau sitja í 3. sæti í PD á...
Evrópumeistaramót Ungmenna WDSF í ballroom dönsum fer fram um helgina. Þann 15. október munu 4 glæsislegir fulltrúar Íslands stíga út á gólfið og keppa í Evrópumeistaramótinu. Það eru þau Alexander Karl Þórhallsson og Lena Guðrún Tamara Pétursdóttir og Viðar Snær...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF