Heimsmeistaramót WDSF og Assen

Heimsmeistaramót WDSF og Assen

Um helgina fara fram nokkur mót og íslensk pör á ferð og flugi. Assen er haldið í Hollandi og þar eru nokkur pör og einstaklingar að keppa. Þar keppa m.a. Eva og Aron, Birgir og Emilía, Aðalheiður. Mjög sterkt mót, óskum þeim góðs gengis. Um helgina fer fram einnig...
Lottó open

Lottó open

Um helgina fer fram Lottó open dansmót í Strandgötu Hafnarfirði. Allar helstu upplýsingar um mótið er hér lotto open Frítt er inn og hvetjum við alla til að kíkja á dans um helgina
Heimsmeistaramót WDSF Fullorðinna Latín og unglinga II Ballroom

Heimsmeistaramót WDSF Fullorðinna Latín og unglinga II Ballroom

Um helgina fara fram heimsmeistaramót WDSF í Fullorðnum Latín dönsum og unglingum II ballroom dönsum. Bæði mótin fara fram í Sibiu í Rúmeníu. Á laugardeginum 4. nóv fer fram HM fullorðinna latín. Þar munu þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi etja kappi. Óskum...
Heimsmeistaramót Junior II latín WDSF

Heimsmeistaramót Junior II latín WDSF

Um helgina fer fram heimsmeistaramót Junior II í latín dönsum WDSF í Vagos Portúgal. Þar mun Ísland eiga fulltrúa á mótinu. Þau munu þau Aron Davíð Óskarsson og Henrietta Palfi m.a. keppa þann 28. október og er hægt að fylgjast með þeim í streymi hér...
Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi

Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi

Mánudaginn 20. nóvember næstkomandi mun Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boða til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi. Ráðstefnan verður haldin í Gullteig á Grand Hótel...