Nýjar sóttvaranarreglur DSÍ

Nýjar sóttvaranarreglur DSÍ

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar að farið er úr 2 metrum í 1 metra á milli fólks 2004 og eldra sem og uppfærðar reglur um mót. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á...
Íslenskir sigrar í alþjóðlegu online dansmóti

Íslenskir sigrar í alþjóðlegu online dansmóti

Á dögunum var haldið alþjóðlegt Blackpool mót online þar sem margir af bestu dansíþróttamönnum landsins kepptu. Kepptu íslensku dansíþróttapörin við önnur dansíþróttapör út um allan heim. Þar náðu mjög mörg pör frábærum árangri og sigruðu dansana sína í sínum...
Íslensk pör gera það gott í Blackpool online dansmóti

Íslensk pör gera það gott í Blackpool online dansmóti

Þessa dagana fer fram Blackpool online dansmót. En það er með fyrstu online dansmótum í heimi. Mótið fer fram á Zoom þar sem fjölmargir sterkir dómarar dæma hver á sínum stað. Dansíþróttapörin dansa í sínu dansíþróttafélagi og er tekið beint myndskeið af hverju pari...
Sóttvarnarreglur DSÍ vegna covid – 19

Sóttvarnarreglur DSÍ vegna covid – 19

Núna í dag miðvikudaginn 19. ágúst hafa sóttvarnaryfirvöld og ÍSÍ samþykkt sóttvarnarreglur Dansíþróttasambands Íslands. Má því haga æfingum eins og sóttvarnarreglur DSÍ segir til um.  Reglur má finna í meðfylgjandi skjali.Við hvetjum ykkur eindregið til að lesa...