Þau Eden Ólafsson og Freyja Sigurðardóttir hafa dansað saman í 10 ár og eru búin að nýta sumarið vel til æfinga. Þau stefna á að keppa á alþjóðlegu zoom dansmóti Blackpool. Í viðtalinu má sjá þau dansa listavel....
Þann 31. júlí sl., tók í gildi ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og er gildistími hennar til 13. ágúst næstkomandi. Markmið breytinganna sem nú taka gildi er að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19 sjúkdómsins, sem því...
Aðalfundur DÍH var haldinn 28. maí 2020 húsnæði DÍH Haukahrauni. Heðbundin ársfundarstörf fóru fram. Farið var yfir skýrslu stjórnar og reikninga. Kosning nýrrar stjórnar fór fram. Atli Már Sigurðsson var endurkjörinn formaður. Stjórnarmenn til tveggja ára voru kosnar...
Dansþing Dansíþróttasambands Íslands 2020 var haldið 26. maí 2020 í fundarsal ÍSÍ. Þetta var 20 ára afmæli sérsambandsins innan ÍSÍ og því mikið fagnaðarefni. Heimsfaraldurinn setti pínu brag á þingið þar sem kjörmenn voru færri en alltaf sökum þess að það var...
Stjórn Dansíþróttasambands Íslands boðar til Dansþings 2020. Þingið verður haldið þriðjudaginn 26. maí 2019 kl. 17.30, í þingsölum ÍSÍ að Engjavegi 6, 104 Reykjavík.Minnum þingmenn á að halda 2 metrum á milli sín. Löglegir kjörmenn...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF