Íslandsmeistaramót í 10 dönsum og bikarmeistaramótið í hæsta getustigi í grunnsporum verður haldið um helgina 20.-21. mars nk. Mótið verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér konunglega....
ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar tilslakanir á keppnishaldi og áhorfendur leyfinlegir með ákveðnum reglum. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...
Íslandsmeistaramót í latin dönsum og bikarmeistaramótið í ballroom dönsum ásamt grunnsporamóti verður haldið um helgina 20.-21. febrúar nk. Mótið verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér...
Um helgina fóru fram Reykjavíkurleikarnir í samkvæmisdansi. Leikarnir voru haldnir í Kórnum Kópavogi og þar stigu glæsileg pör fallega dansa. Mótinu var streymt í beinu streymi þar sem áhorfendur voru því miður ekki í húsinu að þessu sinni og sýndi RÚV frá fjórum...
Lotto Open verður haldið á sunnudaginn 24. janúar nk. Mótið verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ. Mörg pör eru skráð í mótið og verður gaman að fylgjast með pörunum aftur á dansgólfinu....
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF