Frestun Íslands- og bikarmeistaramóts

Frestun Íslands- og bikarmeistaramóts

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að fresta móti semátti að fara fram 24. til 25. apríl 2021.Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigiBikarmótlatin, meistaraflokkurÍslandsmeistaramót í standarddönsum, meistaraflokkur. Óvissa hefur ríkt í...
Fyrsti keppandi stjörnuflokks á dansíþróttamóti á Íslandi

Fyrsti keppandi stjörnuflokks á dansíþróttamóti á Íslandi

Um helgina keppti fyrsti einstaklingurinn í stjörnuflokki. Stjörnuflokkur er keppnisflokkur fyrir börn og fullorðna með fötlun. Sú sem braut blað í íslenskri dansíþróttasögu var hún Agata Erna Jack, en hún keppti með hjálp þjálfara síns henni Lilju. Óskum henni til...
Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum og bikarmeistaramót

Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum og bikarmeistaramót

Um helgina fóru fram Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum og bikarmeistaramót ásamt opnum mótum í samkvæmisdansi. Mótin voru haldnir í Íþróttahúsinu í Strandgötu og þar var stigin tignarlegur dans í bland við suðrænar sveiflur. Mótinu var streymt í beinu streymi þar sem...
Íslands- og bikarmeistaramót 20.-21. mars 2021

Íslands- og bikarmeistaramót 20.-21. mars 2021

Íslandsmeistaramót í 10 dönsum og bikarmeistaramótið í hæsta getustigi í grunnsporum verður haldið um helgina 20.-21. mars nk. Mótið verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér konunglega....
Sóttvarnarreglur DSÍ febrúar 2021

Sóttvarnarreglur DSÍ febrúar 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar tilslakanir á keppnishaldi og áhorfendur leyfinlegir með ákveðnum reglum. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...