Reykjavíkurleikarnir 2021

Reykjavíkurleikarnir 2021

Um helgina fóru fram Reykjavíkurleikarnir í samkvæmisdansi. Leikarnir voru haldnir í Kórnum Kópavogi og þar stigu glæsileg pör fallega dansa. Mótinu var streymt í beinu streymi þar sem áhorfendur voru því miður ekki í húsinu að þessu sinni og sýndi RÚV frá fjórum...
Reykjavíkurleikarnir 2021

Reykjavíkurleikarnir 2021

Reykjavík International Games verður haldið á laugardaginn 6. febrúar nk. Mótið verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ. Um 140 einstaklingar eru skráðir í mótið frá 6 félögum. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér konunglega....
Lotto open

Lotto open

Lotto Open verður haldið á sunnudaginn 24. janúar nk. Mótið verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ. Mörg pör eru skráð í mótið og verður gaman að fylgjast með pörunum aftur á dansgólfinu....
Sóttvarnarreglur DSÍ Janúar 2021

Sóttvarnarreglur DSÍ Janúar 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar tilslakanir á íþróttum sem og að keppnishald er heimilt. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...
Blackpool Online Winter Festival

Blackpool Online Winter Festival

Íslensk dansíþróttapör eru búin að hafa nóg fyrir stafni milli jóla og nýjárs og luku árinu með mörgum sigrum í alþjóðlegu keppninni Blackpool online winter festival. Félögin báðu um undanþágu fyrir keppendurna til þess að fá að taka þátt í þessu móti þar sem að...