Landsliðsæfingar og æfing ungra og efnilegra

Landsliðsæfingar og æfing ungra og efnilegra

Eftir marsmótið voru haldnar æfingabúðir fyrir landsliðið sem og Unga og efnilega. Pörin fengu einkatíma með Bo, Carmen og Carol í Ballroom og latín. Eins héldu kennararnir hóptíma fyrir pörin. Gaman var að sjá öll andlitin og metnaðinn sem pörin lögðu í...
Íslensk danspör á faraldsfæti

Íslensk danspör á faraldsfæti

Í komandi páskaviku fer fram stórt alþjóðlegt dansmót, Junior Blackpool þar sem börn upp að 16 ára aldri keppa á móti hvort öðru. Margar þjóðir keppa á mótinu og er ávallt mikið fjör. Ísland sendir barna og unglingalið á mótið. Hægt verður að horfa á mótið hér...
Frábær árangur erlendis

Frábær árangur erlendis

Á dögunum kepptu þau Alex Freyr og Ekaterina á World Masters Ballroom Championship og sigruðu þau í Innsbruck Austuríki. Þau Sara Rós og Nicolo kepptu einnig á Maisons- Laffitte 10 dansa móti og sigruðu þau. Frábær árangur hjá pörunum og óskum við þeim til hamingju...
Íslenskur sigur á Asia Tour

Íslenskur sigur á Asia Tour

Íslenskur sigur í Taipei! Þau Alex Freyr og Ekaterina eru að taka þátt í Asia tour og eru þau búin að keppa í Tokyo og Taipei. Þau lentu í öðru sæti í Tokyo og lönduðu sigri í Taipei í fullorðnum ballroom. Frábær árangur hjá þessu glæsilega pari. Hamingjuóskir...
Wales Spectacular

Wales Spectacular

Íslensk danspör aldeilis að gera það flott erlendis! Í Swansea fór fram Wales spectacular. Aron og Eva sigruðu u19 og náðu 2. í u21 latin. Felix og Isabel náðu 2. í rising star og 4. í u19 og 5 í u21 latin. Systurnar Margrét og Lovísa sópuðu að sér verðlaunum í u8 og...