Danskóli Jóns Péturs og Köru 30 ára

Danskóli Jóns Péturs og Köru 30 ára

Dansskóli Jóns Péturs og Köru hélt upp á 30 ára afmælið sitt með veislu 30. ágúst 2019. DSÍ hefur verið í góðu samvinnu við skólann og Dansfélag Reykjavíkur síðan Dansíþróttasamband Íslands var stofnað. Breyting hefur orðið og mun Kara vera með Dansskóla Köru og Jón...
Evrópumeistaramótið í 10 dönsum

Evrópumeistaramótið í 10 dönsum

Nicoló Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu á Evrópumeistaramótinu í 10 dönsum hjá WDSF í Kosice á dögunum og náðu þau 8. sæti á því móti. Frábær árangur hjá þessu duglega danspari. Dansíþróttasamband Íslands óskar þeim innilegrar...
Dansþing DSÍ 2019

Dansþing DSÍ 2019

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2019 var haldið þann 13. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 41 þingfulltrúi frá aðildarfélögum DSÍ mættu til þings. Sandra Baldvinsdóttir flutti skýrslu stjórnar. Að því loknu var Ólafi Má sem fráfarandi formanni...