Íslendingar gera það gott á erlendum mótum

Íslensk danspör eru búin að vera á farandsfæti undafarið þar sem þau hafa tekið þátt í nokkrum erlendum keppnum, m.a. í Englandi, Úkraínu og Frakklandi. Íslensku pörin röðuðu sér í toppsæti mótanna sem sýnir gífurlegan styrk Íslensku paranna. Við megum vera mjög stolt af flottu pörunum okkur.