Dansþing DSÍ 2020

Dansþing DSÍ 2020

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands 2020 var haldið 26. maí 2020 í fundarsal ÍSÍ. Þetta var 20 ára afmæli sérsambandsins innan ÍSÍ og því mikið fagnaðarefni. Heimsfaraldurinn setti pínu brag á þingið þar sem kjörmenn voru færri en alltaf sökum þess að það var...
Dansþing DSÍ 2020

Dansþing DSÍ 2020

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands boðar til Dansþings 2020. Þingið verður haldið þriðjudaginn 26. maí 2019 kl. 17.30, í þingsölum ÍSÍ að Engjavegi 6, 104 Reykjavík.Minnum þingmenn á að halda 2 metrum á milli sín. Löglegir kjörmenn...
Frestun Íslands og bikarmeistaramótum í samkvæmisdansi.

Frestun Íslands og bikarmeistaramótum í samkvæmisdansi.

Íslandsmeistaramót í 10 dönsum, meistaraflokkurBikarmót í hæsta getustigi í grunnsporumDSÍ Opin 16 ára og eldri í standard og latín dönsumJunior open og Rísandi stjarna sem fara átti fram 14.-15. mars sl. og...
Frestun Íslands og bikarmeistaramótum í samkvæmisdansi.

Frestun móts helgina 14.-15. mars 2020

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að fresta móti sem átti að fara fram 14. til 15. mars 2020.Íslandsmeistaramót í 10 dönsum, meistaraflokkiBikarmót í hæsta getustigi í grunnsporumDSÍ Opin 16 ára og eldri,...