Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem dansíþróttapar ársins 2020.Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir hafa dansað saman frá því í janúar árið 2016. Þau eru búsett í Aarhus í Danmörku...
ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar tilslakanir á íþróttum afreksmanna. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...
ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar tilslakanir á íþróttum barna og unglinga. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á...
ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar það sem lítur að hvernig hátta eigi málum á mótum. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19....
Heiðar Róbert Ástvaldsson danskennari, lést aðfararnóttsunnudagsins 4.október sl. á 84.afmælisdegi sínum. Heiðar vareinn af frumkvöðlum í samkvæmisdansakennslu á Íslandi og einnaf máttarstólpunum í greininni um áratuga skeið.Heiðar fæddist á Siglufirði 4.oktober...