Þessa dagana fer fram Blackpool online dansmót. En það er með fyrstu online dansmótum í heimi. Mótið fer fram á Zoom þar sem fjölmargir sterkir dómarar dæma hver á sínum stað. Dansíþróttapörin dansa í sínu dansíþróttafélagi og er tekið beint myndskeið af hverju pari...
Núna í dag miðvikudaginn 19. ágúst hafa sóttvarnaryfirvöld og ÍSÍ samþykkt sóttvarnarreglur Dansíþróttasambands Íslands. Má því haga æfingum eins og sóttvarnarreglur DSÍ segir til um. Reglur má finna í meðfylgjandi skjali.Við hvetjum ykkur eindregið til að lesa...
Þau Eden Ólafsson og Freyja Sigurðardóttir hafa dansað saman í 10 ár og eru búin að nýta sumarið vel til æfinga. Þau stefna á að keppa á alþjóðlegu zoom dansmóti Blackpool. Í viðtalinu má sjá þau dansa listavel....
Þann 31. júlí sl., tók í gildi ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og er gildistími hennar til 13. ágúst næstkomandi. Markmið breytinganna sem nú taka gildi er að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19 sjúkdómsins, sem því...
Aðalfundur DÍH var haldinn 28. maí 2020 húsnæði DÍH Haukahrauni. Heðbundin ársfundarstörf fóru fram. Farið var yfir skýrslu stjórnar og reikninga. Kosning nýrrar stjórnar fór fram. Atli Már Sigurðsson var endurkjörinn formaður. Stjórnarmenn til tveggja ára voru kosnar...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF