Sóttvarnarreglur DSÍ – apríl

Sóttvarnarreglur DSÍ – apríl

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendurFjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki tvö hólfÞað þarf að vera með númeruð sæti, 1m á milli...
Frestun Íslands- og bikarmeistaramóts

Frestun Íslands- og bikarmeistaramóts

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að fresta móti semátti að fara fram 24. til 25. apríl 2021.Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigiBikarmótlatin, meistaraflokkurÍslandsmeistaramót í standarddönsum, meistaraflokkur. Óvissa hefur ríkt í...
Fyrsti keppandi stjörnuflokks á dansíþróttamóti á Íslandi

Fyrsti keppandi stjörnuflokks á dansíþróttamóti á Íslandi

Um helgina keppti fyrsti einstaklingurinn í stjörnuflokki. Stjörnuflokkur er keppnisflokkur fyrir börn og fullorðna með fötlun. Sú sem braut blað í íslenskri dansíþróttasögu var hún Agata Erna Jack, en hún keppti með hjálp þjálfara síns henni Lilju. Óskum henni til...
Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum og bikarmeistaramót

Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum og bikarmeistaramót

Um helgina fóru fram Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum og bikarmeistaramót ásamt opnum mótum í samkvæmisdansi. Mótin voru haldnir í Íþróttahúsinu í Strandgötu og þar var stigin tignarlegur dans í bland við suðrænar sveiflur. Mótinu var streymt í beinu streymi þar sem...
Sóttvarnarreglur DSÍ – mars

Sóttvarnarreglur DSÍ – mars

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar hertar ssamkomutakmarkanir á æfingum. 10 mega æfa með 2 metra millibili. Sé ekki unnt að halda 2 metrum á milli er ekki unnt að halda úti æfingum . Passa þarf persónulegar...