Dansþing DSÍ 2021

Dansþing DSÍ 2021

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2021 var haldið 21. maí í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Heimsfaraldurinn setti brag á þingið þar sem kjörmenn voru færri en áður en samt mættu á þriðja tug galvaskra kjörmanna í salinn. Samþykkt var skýrsla stjórnar,...
Sóttvarnarreglur DSÍ – maí 2021

Sóttvarnarreglur DSÍ – maí 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar Heimilt verður að hafa að hámarki 75 þátttakendur í hverju rými á æfingum og í keppni.Heimilt verður að hafa að hámarki 150 manns í hverju rými á áhorfendasvæðum að...
Ný dagsetning

Ný dagsetning

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur tekið ákvörðun í samráði viðfélögin um að reyna að halda mótið sem frestað var,  helgina 29.-30.maí 2021. Þetta eru mótin Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi. Bikarmót latin, meistaraflokkur og Íslandsmeistaramót...
Sóttvarnarreglur DSÍ – apríl

Sóttvarnarreglur DSÍ – apríl

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendurFjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki tvö hólfÞað þarf að vera með númeruð sæti, 1m á milli...
Frestun Íslands- og bikarmeistaramóts

Frestun Íslands- og bikarmeistaramóts

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að fresta móti semátti að fara fram 24. til 25. apríl 2021.Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigiBikarmótlatin, meistaraflokkurÍslandsmeistaramót í standarddönsum, meistaraflokkur. Óvissa hefur ríkt í...