ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. https://dsi.is/wp-content/uploads/2021/06/COVID-19-leidbeiningar-fyrir-sersambond-DSI-mai-juni.docx Hér...
Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi,Bikarmót í latin meistaraflokki,Íslandsmeistaramót í standarddönsum í meistaraflokkur verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ 30. maí nk. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér...
Dansþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2021 var haldið 21. maí í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Heimsfaraldurinn setti brag á þingið þar sem kjörmenn voru færri en áður en samt mættu á þriðja tug galvaskra kjörmanna í salinn. Samþykkt var skýrsla stjórnar,...
ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar Heimilt verður að hafa að hámarki 75 þátttakendur í hverju rými á æfingum og í keppni.Heimilt verður að hafa að hámarki 150 manns í hverju rými á áhorfendasvæðum að...
Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur tekið ákvörðun í samráði viðfélögin um að reyna að halda mótið sem frestað var, helgina 29.-30.maí 2021. Þetta eru mótin Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi. Bikarmót latin, meistaraflokkur og Íslandsmeistaramót...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF