Sóttvarnarreglur DSÍ maí-júní 2021

Sóttvarnarreglur DSÍ maí-júní 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ.  Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19.  https://dsi.is/wp-content/uploads/2021/06/COVID-19-leidbeiningar-fyrir-sersambond-DSI-mai-juni.docx Hér...
Íslands- og bikarmeistaramót 30. maí 2021

Íslands- og bikarmeistaramót 30. maí 2021

Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi,Bikarmót í latin meistaraflokki,Íslandsmeistaramót í standarddönsum í meistaraflokkur verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ 30. maí nk. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér...
Dansþing DSÍ 2021

Dansþing DSÍ 2021

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2021 var haldið 21. maí í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Heimsfaraldurinn setti brag á þingið þar sem kjörmenn voru færri en áður en samt mættu á þriðja tug galvaskra kjörmanna í salinn. Samþykkt var skýrsla stjórnar,...
Sóttvarnarreglur DSÍ maí-júní 2021

Sóttvarnarreglur DSÍ – maí 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar Heimilt verður að hafa að hámarki 75 þátttakendur í hverju rými á æfingum og í keppni.Heimilt verður að hafa að hámarki 150 manns í hverju rými á áhorfendasvæðum að...
Íslands- og bikarmeistaramót 30. maí 2021

Ný dagsetning

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur tekið ákvörðun í samráði viðfélögin um að reyna að halda mótið sem frestað var,  helgina 29.-30.maí 2021. Þetta eru mótin Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi. Bikarmót latin, meistaraflokkur og Íslandsmeistaramót...