Í komandi páskaviku fer fram stórt alþjóðlegt dansmót, Junior Blackpool þar sem börn upp að 16 ára aldri keppa á móti hvort öðru. Margar þjóðir keppa á mótinu og er ávallt mikið fjör. Ísland sendir barna og unglingalið á mótið. Hægt verður að horfa á mótið hér...
Á dögunum kepptu þau Alex Freyr og Ekaterina á World Masters Ballroom Championship og sigruðu þau í Innsbruck Austuríki. Þau Sara Rós og Nicolo kepptu einnig á Maisons- Laffitte 10 dansa móti og sigruðu þau. Frábær árangur hjá pörunum og óskum við þeim til hamingju...
Íslenskur sigur í Taipei! Þau Alex Freyr og Ekaterina eru að taka þátt í Asia tour og eru þau búin að keppa í Tokyo og Taipei. Þau lentu í öðru sæti í Tokyo og lönduðu sigri í Taipei í fullorðnum ballroom. Frábær árangur hjá þessu glæsilega pari. Hamingjuóskir...
Íslensk danspör aldeilis að gera það flott erlendis! Í Swansea fór fram Wales spectacular. Aron og Eva sigruðu u19 og náðu 2. í u21 latin. Felix og Isabel náðu 2. í rising star og 4. í u19 og 5 í u21 latin. Systurnar Margrét og Lovísa sópuðu að sér verðlaunum í u8 og...
Þau leiðu mistök urðu við verðlaunaafhendinu í flokki Börn I C-J Latin að dansparið Benjamín Þór Maríuson og Lovísa Lilja Brim Þórarinsdóttir voru lesin í annað sætið en áttu með réttu að deila fyrsta sætinu með parinu sem að var lesið í fyrsta sætið,Ég fyrir hönd...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF