Íslendingar sigursælir í Ítalíu

Íslendingar sigursælir í Ítalíu

Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir fóru með sigur af bítum í u19 flokki í latin dönsum á alþjóðlegu danskeppninni Danza Cervia á Ítalíu en þar kepptu pör frá öllum heimshornum. Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir komust einnig í úrslit og...