Dansíþróttasamband Íslands
Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum.
Nýjustu fréttir
Tvöfaldir RIG meistarar
Danskeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöll um helgina. Um 138 manns tóku þátt þar af 4 sterk pör frá Portúgal og 5 frá Bandaríkjunum. Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir unnu erlendu keppendurna í latin fullorðnum eftir mjög...
Kristinn og Lilja unnu Milano Grand Ball 2019
Íslendingar unnu Milano Grand Ball 2019 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir unnu Milano Grand Ball 2019 latin keppnina í flokki u21. Gylfi Már Hrafnsson og Maria Tinna Hauksdóttir urðu í 5.sæti í Ballroom í u21 og Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk...
Landslið
Fréttir
Úrslit móta
Mótaskráning
Lög og Reglur
Dansíþróttapar ársins 2025
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.
Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.
Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.
Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð
Dansíþróttasamband Íslands
Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is