Dansíþróttasamband Íslands
Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum.
Nýjustu fréttir
Frábært gengi Íslendinga í Assen 2019
Íslensk danspör öttu kappi við erlend danspör í sterkri opinni keppni í Assen Hollandi dagana 7.-10. nóvember 2019.Þar náðu pörin m.a. að komast á verðlaunapall. Úrslit Assen voru eftirfarandi Amateur Ballroom: 60 pör kepptu, Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna...
Stjörnuflokkur á keppnum DSÍ
Á stjórnarfundi 23. október 2019 var ákveðið að bjóða fólki með fötlunvelkomið í keppnir á vegum Dansíþróttasambands Íslands. Búinn var tilsérstakur keppnis/sýningar flokkur sem nefnist stjörnuflokkur þar semfólk með fötlun getur komið og sýnt afraksturs dansæfinga sinn...
Landslið
Fréttir
Úrslit móta
Mótaskráning
Lög og Reglur
Dansíþróttapar ársins 2025
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.
Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.
Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.
Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð
Dansíþróttasamband Íslands
Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is