Dansíþróttasamband Íslands

Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum. 

Nýjustu fréttir

 

Frestun móts helgina 14.-15. mars 2020

Frestun móts helgina 14.-15. mars 2020

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að fresta móti sem átti að fara fram 14. til 15. mars 2020.Íslandsmeistaramót í 10 dönsum, meistaraflokkiBikarmót í hæsta getustigi í grunnsporumDSÍ Opin 16 ára og eldri,...

Vegna Kórónaveiru

Vegna Kórónaveiru

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands langar að árétta og biðja ykkur öll að fara eftir tilmælum Landlæknis er varðar viðbrögð vegna Kórónaveirunnar (Covid19). Allir aðilar sem hafa verið á ferð á skilgreindum áhættusvæðum eiga að vera í sóttkví í 14 daga frá því að...

Úrslit móta

Mótaskráning

Lög og Reglur

DANSMÓT DSÍ 2026 Rig Open / febrúar mót – 24. janúarRig Open Íslandsmeistaramót í meistaraflokki – Standard Bikarmót í meistaraflokki – Latin Grunnsporamót í efsta getustigi Mars Mót 15. mars :Íslandsmeistararmót í meistaraflokki – Latin Bikarmót í meistaraflokki – Standard Grunnsporamót Bikarmót í efsta getustigiMaí Mót 2.-3. maí: íslandsmeistararmót í 10 dönsum Grunnsporamót Íslandsmót í efstagetustigi DSÍ Open – Latin DSÍ Open – StandardSkráningarsíða DSÍEf þið hafið spurningar, ekki hika við að senda e-mail á dsi@dsi.is

Dansíþróttapar ársins 2025

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.

Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.

Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.

Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð

Dansíþróttasamband Íslands

Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is