Dansíþróttasamband Íslands

Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum. 

Nýjustu fréttir

 

Norður Evrópumeistaramót og opnar keppnir WDSF

Norður Evrópumeistaramót og opnar keppnir WDSF

Norður-evrópumeistaramótið og opin mót voru haldin í Osló Noregi og voru nokkur Íslensk pör sem tóku þátt í því fyrir Íslands hönd. Þau stóðu sig vel og viljum við óska þeim til hamingju. Úrslit NEC og opnu móta sem haldin voru samhliða 2019 Pör sem komust i úrslit...

Opið Heimsmeistaramót WDC og Arthur Murray cup

Opið Heimsmeistaramót WDC og Arthur Murray cup

Open World og Athur Murray cup WDC var haldið í Dublin Írlandi dagana 5.-8. desember 2019. Um er að ræða mjög stórt alþjóðlegt mót þar sem mörg af sterkustu pörum heims kepptu. Íslendingar áttu stóran hóp keppenda og gékk mjög vel. Tvenn pör príddu verðlaunapallana...

Úrslit móta

Mótaskráning

Lög og Reglur

DANSMÓT DSÍ 2025

25. jan  2025

RIG – Reykjavík International games Laugardalshöll

16. febrúar 2025

Íslandsmeistaramót í standard meistaraflokkur

Bikarmót í latín, meistaraflokkur

Grunnsporamót

16. mars 2025

Íslandsmeistaramót í latin, meistaraflokkurBikarmót í standard, meistaraflokkur
Bikarmót í hæsta getustigi í grunnsporum 

 17.-18.  maí 2025 

Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi
Íslandsmeistaramót 10 dönsum meistaraflokkur,

DSÍ Opin standard og latín dönsum

Junior Open

Ef þið hafið spurningar, ekki hika við að senda e-mail á dsi@dsi.is /bergrun@dsi.is

Dansíþróttapar ársins 2023

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2023.

Þau eru búsett í Danmörku og á Íslandi þar sem þau stunda æfingar og ferðast á danskeppnir um Evrópu og víðar um heiminn. Þau keppa fyrir Íslands hönd og eru meðlimir í Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar.

Árið 2023 hefur verið viðburðarríkt hjá Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur. Þau hafa reglulega keppt á opnum mótum erlendis fyrir Íslands hönd með góðum árangri ásamt alþjóðlegum stórmótum WDSF, en þau unnu sér keppnisrétt í öllum 3 greinunum, Standard, Latin og 10 dönsum, á Heims- og Evrópumeistaramót. 

Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2023 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð

Dansíþróttasamband Íslands

Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
bergrun@dsi.is