Dansíþróttasamband Íslands

Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum. 

Nýjustu fréttir

 

Dansþing DSÍ 2022

Dansþing DSÍ 2022

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2022 var haldið þann 18. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 46 þingfulltrúi frá aðildarfélögum DSÍ mættu til þings. Valdimar Leó Friðriksson var þingforseti og bauð alla velkomna. Bergrún stefánsdóttir flutti skýrslu...

Frábær árangur íslenskra danspara á erlendri grundu

Frábær árangur íslenskra danspara á erlendri grundu

EM WDC Þau Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond náðu 3 sæti í fullorðnum ballroom dönsum Þau Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir náðu þeim árangri að sigra í flokki u21 latín dönsum. Þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir náðu silfri í u14...

Úrslit móta

Mótaskráning

Lög og Reglur

DANSMÓT DSÍ 2026 Rig Open / febrúar mót – 24. janúarRig Open Íslandsmeistaramót í meistaraflokki – Standard Bikarmót í meistaraflokki – Latin Grunnsporamót í efsta getustigi Mars Mót 15. mars :Íslandsmeistararmót í meistaraflokki – Latin Bikarmót í meistaraflokki – Standard Grunnsporamót Bikarmót í efsta getustigiMaí Mót 2.-3. maí: íslandsmeistararmót í 10 dönsum Grunnsporamót Íslandsmót í efstagetustigi DSÍ Open – Latin DSÍ Open – StandardSkráningarsíða DSÍEf þið hafið spurningar, ekki hika við að senda e-mail á dsi@dsi.is

Dansíþróttapar ársins 2023

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2023.

Þau eru búsett í Danmörku og á Íslandi þar sem þau stunda æfingar og ferðast á danskeppnir um Evrópu og víðar um heiminn. Þau keppa fyrir Íslands hönd og eru meðlimir í Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar.

Árið 2023 hefur verið viðburðarríkt hjá Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur. Þau hafa reglulega keppt á opnum mótum erlendis fyrir Íslands hönd með góðum árangri ásamt alþjóðlegum stórmótum WDSF, en þau unnu sér keppnisrétt í öllum 3 greinunum, Standard, Latin og 10 dönsum, á Heims- og Evrópumeistaramót. 

Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2023 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð

Dansíþróttasamband Íslands

Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is