Fyrsta sæti á heimslista WDSF

Fyrsta sæti á heimslista WDSF

Dansparið Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir eru komin í efsta sæti á stigalista hjá Alþjóða Dansíþróttasambandinu WDSF eftir keppni þeirra á Opnu alþjóðlegu dansmóti í flokki atvinnumanna í suður amerískum dönsum. Mótið var haldið í Róm 3. október...

Silfur á HM í Show Dance

Dansíþróttaparið Nicolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á HM í Show Dance í London og unnu þar til silfurverðlauna í flokki atvinnumanna. Óskar DSÍ þeim innilega til hamingju með árangurinn.

EM í latín og heimsbikar latín WDSF

Um helgina fara fram 2 mót einnig. Evrópumeistaramótið í Latín Fullorðinna WDSF fer fram á Mallorca sunnudaginn 20. Nóv . Fulltrúar Íslands á mótinu eru Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi. Um helgina fer fram heimsbikarmót atvinnumanna í latín WDSF. Þar á Ísland...

Íslendingar gerðu vel erlendis

Á síðastliðinni helgi voru ýmis mót á dagskrá. Heimsmeistaramót WDSF junior II í 10 dönsum fór fram um helgina. Þar voru þau Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir sem dönsuðu vel fyrir hönd Íslands. Óskum þeim til hamingju Um helgina fór einnig fram...
Sóttvarnarreglur DSÍ – maí 2021

Sóttvarnarreglur DSÍ – maí 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar Heimilt verður að hafa að hámarki 75 þátttakendur í hverju rými á æfingum og í keppni.Heimilt verður að hafa að hámarki 150 manns í hverju rými á áhorfendasvæðum að...