Um helgina verður haldið dansmótið Icelandic Dance Festival á Hilton Hóteli. Mikið verður um dýrðir og vert að fylgjast með mótinu. Mótið hefst kl 15 föstudaginn 15. Mars 2024 og stendur yfir alla helgina. Allar upplýsingar um mótið má finna hér...
Þann 10. Mars 2024 verða haldin í Íþróttahúsinu Strandgötu eftirfarandi mót. Íslandsmeistaramót í latin, meistaraflokkur, Bikarmót í standard, meistaraflokkur, Bikarmót í hæsta getustigi í grunnsporum. Það verðir dúndrandi stemmning og fjör um helgina . Hvetjum alla...
Reykjavik International Games danshlutinn fer fram í Laugardalshöll 28. Janúar frá kl.11.15 og fram eftir degi. RIG open verður sýnt í beinni útsendingu á RÚV frá kl 19.40.Allar upplýsingar um mótið má finna hér https://dsi.is/rig_2024/Hægt er að kaupa miða á...
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2023. Þau eru búsett í Danmörku og á Íslandi þar sem þau stunda æfingar og ferðast á danskeppnir um Evrópu og víðar um heiminn....
Á morgun laugardaginn 2. desember fer fram evrópumeistaramótið í standard dönsum WDSF í Vilnius Litháen. Ísland á fulltrúa á mótinu en það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi. Hægt er að fylgjast með þeim í beinu streimi hér www.dancesporttotal.com Áfram...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF