Heiðar Ástvaldsson

Heiðar Ástvaldsson

Heiðar Róbert Ástvaldsson danskennari, lést aðfararnóttsunnudagsins 4.október sl. á 84.afmælisdegi sínum.  Heiðar vareinn af frumkvöðlum í samkvæmisdansakennslu á Íslandi og einnaf máttarstólpunum í greininni um áratuga skeið.Heiðar fæddist á Siglufirði 4.oktober...
Nýjar sóttvarnarreglur DSÍ

Nýjar sóttvarnarreglur DSÍ

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar það sem lítur að hvernig hátta eigi málum á mótum. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19....
UMSK opið dansmót

UMSK opið dansmót

Sunnudaginn 4. október verður haldið UMSK opið dansmót. Hefur nú verið birtur keppendalisti sem og dagskrá fyrir mótið. Mótshaldarar ætla að fylgja sóttvarnarreglum og verður gaman að sjá öll danspörin á gólfinu. Hægt verður að fylgjast með í gegnum netið. Slóðin á...
EM 10 dansa WDSF

EM 10 dansa WDSF

Þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi eru fulltúar Íslands á Evrópumeistaramótinu í 10 dönsum fullorðinna hjá WDSF sem haldið er í Aarhus í Danmörku en þau búa þar og æfa. Þau eru búin að vera að æfa vel og eru tilbúin fyrir keppnir helgarinnar. Stjórn DSÍ óskar...
Aflýsing Íslandsmeistaramóta 2020

Aflýsing Íslandsmeistaramóta 2020

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að vel athuguðu máliað aflýsa Íslandsmeistaramótum sem voru frestuð frá mars sl. út árið2020.Dansíþróttasamband Íslands h...