WDCal European og junior Blackpool 2024

WDCal European og junior Blackpool 2024

Um páskana fór fram WDCAL european Championship og junior Blackpool í Englandi og voru fjölmargir duglegir keppendur frá Íslandi bæði í solo og para keppnum. Íslendingunum gékk vonum framar og uppskára fjöldan af verðlaunum. Óskum við keppendum og félögum til hamingju...
HM Latín í PD

HM Latín í PD

Um helgina fer fram Heimsmeistaramót í Suðuramerískum dönsum í Professional deildinni hjá WDSF. Mótið fer fram laugardaginn 23. mars 2024 Ísland á glæsilega fulltrúa á mótinu en það eru þau Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev. Við óskum þeim góðs gengis og áfram...
Icelandic Dance Festival 2024

Icelandic Dance Festival 2024

Um helgina verður haldið dansmótið Icelandic Dance Festival á Hilton Hóteli. Mikið verður um dýrðir og vert að fylgjast með mótinu. Mótið hefst kl 15 föstudaginn 15. Mars 2024 og stendur yfir alla helgina. Allar upplýsingar um mótið má finna hér...
Íslandsmeistaramótið í latín dönsum

Íslandsmeistaramótið í latín dönsum

Þann 10. Mars 2024 verða haldin í Íþróttahúsinu Strandgötu eftirfarandi mót. Íslandsmeistaramót í latin, meistaraflokkur, Bikarmót í standard, meistaraflokkur, Bikarmót í hæsta getustigi í grunnsporum. Það verðir dúndrandi stemmning og fjör um helgina . Hvetjum alla...
Íslandsmeistaramótið í standard dönsum

Íslandsmeistaramótið í standard dönsum

Nú um helgina, 17. – 18. febrúar 2024 verða haldin í Íþróttahúsinu Seltjarnarnesi eftirfarandi mót. Íslandsmeistaramót í standard meistaraflokkur,Bikarmót í latín, meistaraflokkur,Grunnsporamót. Verðurður mikið um dýrðir og falleg spor. Hvetjum alla til að kíkja,...