Hér koma öll gögn dansþings 2025
Fundargögn eru rafræn.
Dansþing Dansíþróttasambands Íslands 2025 haldið 28. maí 2025 kl. 18.00, í fundarsölum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Laugardal, Reykjavík.
Dagskrá Dansþings samkvæmt lögum DSÍ:
- Þingsetning og staðfesting á lögmæti þingsins í samræmi við lög DSÍ.
- Kosning þingforseta og þingritara.
- Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar.
- Skýrsla stjórnar.
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir.
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga sambandsins.
- Skýrsla stjórnar og reikningar sambandsins borin undir atkvæðagreiðslu.
- Fjárhagsáætlun næsta fjárhagsárs.
- Ávörp gesta.
- Tillögur mótanefndar um tímasetningar dansíþróttamóta DSÍ næsta keppnistímabil.
- Tillögur um breytingar á lögum teknar til afgreiðslu. Fellur niður engar tillögur.
- Kosning stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna reikninga samkvæmt tillögum uppstillingarnefndar.
- Kosning fulltrúa á Íþróttaþing ÍSÍ.
- Önnur mál
- Þingslit.
Linkar á skjöl koma innan skamms
athugið hér að neðan er gömul skjöl