Dansþing 2025

Hér koma öll gögn dansþings 2025

Fundargögn eru rafræn.

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands 2025 haldið 28. maí 2025 kl. 18.00, í fundarsölum ÍSÍ að Engjavegi 6 í Laugardal, Reykjavík.

Dagskrá Dansþings samkvæmt lögum DSÍ:

  1. Þingsetning og staðfesting á lögmæti þingsins í samræmi við lög DSÍ.
  2. Kosning þingforseta og þingritara.
  3. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar.
  4. Skýrsla stjórnar.
  5. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir.
  6. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga sambandsins.
  7. Skýrsla stjórnar og reikningar sambandsins borin undir atkvæðagreiðslu.
  8. Fjárhagsáætlun næsta fjárhagsárs.
  9. Ávörp gesta.
  10. Tillögur mótanefndar um tímasetningar dansíþróttamóta DSÍ næsta keppnistímabil.
  11. Tillögur um breytingar á lögum teknar til afgreiðslu. Fellur niður engar tillögur.
  12. Kosning stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna reikninga samkvæmt tillögum uppstillingarnefndar.
  13. Kosning fulltrúa á Íþróttaþing ÍSÍ.
  14. Önnur mál
  15. Þingslit.

Linkar á skjöl koma innan skamms

athugið hér að neðan er gömul skjöl

Ársreikningur 2023

Tillaga mótanefndar um mótin 2024-2025

Skýrsla stjórnar 2023-2024