Reykjavik International Games 2025

Haldið 25. Janúar 2025 í Laugardalshöllinni

keppni er frá ca 09-20.50

Dómarar RIG 2025


David Francis Rosinski frá Bandaríkjunum
Kåre Mortensen frá Denmark
Tomi Pohjankukka frá Finland
Nina Salgale frá Latvia
Alexander Halleland frá Norway

streymi um daginn

Miðasala

Frítt fyrir 12 ára og yngri

RIG open verður í beinni útsendingu á RÚV um kvöldið

Keppendalisti RIG 2025

Rennsli RIG 2025

Borðasala á bord@dsi.is

Varðandi Klæðareglur í mótinu gilda dsí klæðareglur.

Hinsvegar í flokknum unglingar I og I í RIG open þá gilda klðareglur í flokknum unglingar II. steinar og förðun leyfinleg.

Förðun og skart og klæðnaður hjá unglingum I fyrr um daginn er eins og á öllum keppnum DSÍ ekki leyfinlegt.

Börn I og II fylgja klæðareglum DSÍ. Skart, förðun og blóm ekki leyfilegt, heldur ekki í Rig open keppninni.