Dansíþróttasamband Íslands
Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum.
Nýjustu fréttir
German Open 2018
Javi Valino og Ásdís Ósk Finnsdóttir kepptu ásamt Söru Rós Jakobsdóttur og Nicoló Barbizi í German Open á dögunum og náðu hreint út sagt frábærum árangri. Javi og Ásdís komust í 91 sæti af 240 pörum í Rising Star Latin og 148.sæti af 261 í Grand Slam Latin. Sara og...
2.sæti í Tokyo
Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir lentu í 2.sæti í International Open Standard og 7.sæti í Latin dönsum í Tokyo. Til hamingju Nico og Sara
Landslið
Fréttir
Úrslit móta
Mótaskráning
Lög og Reglur
Dansíþróttapar ársins 2025
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.
Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.
Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.
Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð
Dansíþróttasamband Íslands
Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is