Dansíþróttasamband Íslands

Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum. 

Nýjustu fréttir

 

Sara og Nicolo unnu danskeppni í Kanada

Sara og Nicolo unnu danskeppni í Kanada

Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolò Barbizi unnu ballroom danskeppnina Snowball Classic í Vancover í Kanada og lentu svo í 4.sæti í latin. Sara og Nicolo lentu einnig í 4.sæti á WDSF Open 10 dance á Rembrandt Cup í Almere í Hollandi en það voru 25 pör sem hófu keppni. Þau...

Bilbao

Bilbao

WDSF World championships var haldin í Bilbao á Spáni og fóru 2 pör fyrir Íslands hönd. Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir lentu í 40-41. sæti og Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir 65-67. sæti. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju

Úrslit móta

Mótaskráning

Lög og Reglur

DANSMÓT DSÍ 2026 Rig Open / febrúar mót – 24. janúarRig Open Íslandsmeistaramót í meistaraflokki – Standard Bikarmót í meistaraflokki – Latin Grunnsporamót í efsta getustigi Mars Mót 15. mars :Íslandsmeistararmót í meistaraflokki – Latin Bikarmót í meistaraflokki – Standard Grunnsporamót Bikarmót í efsta getustigiMaí Mót 2.-3. maí: íslandsmeistararmót í 10 dönsum Grunnsporamót Íslandsmót í efstagetustigi DSÍ Open – Latin DSÍ Open – StandardSkráningarsíða DSÍEf þið hafið spurningar, ekki hika við að senda e-mail á dsi@dsi.is

Dansíþróttapar ársins 2025

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.

Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.

Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.

Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð

Dansíþróttasamband Íslands

Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is