Dansíþróttasamband Íslands
Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum.
Nýjustu fréttir
Íslendingar gera það gott á erlendum mótum
Íslensk danspör eru búin að vera á farandsfæti undafarið þar sem þau hafa tekið þátt í nokkrum erlendum keppnum, m.a. í Englandi, Úkraínu og Frakklandi. Íslensku pörin röðuðu sér í toppsæti mótanna sem sýnir gífurlegan styrk Íslensku paranna. Við megum vera mjög stolt...
Reykjavík International Games
Reykjavik International games 2020 Dansíþróttakeppni fer fram í Laugardalshöll 25. janúar 2020. Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu á RÚV. Miðasala á tix.is og sætapantanir á bord@dsi.is
Landslið
Fréttir
Úrslit móta
Mótaskráning
Lög og Reglur
Dansíþróttapar ársins 2025
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.
Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.
Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.
Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð
Dansíþróttasamband Íslands
Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is