Dansíþróttasamband Íslands
Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum.
Nýjustu fréttir
Frestun Íslands og bikarmeistaramótum í samkvæmisdansi.
Íslandsmeistaramót í 10 dönsum, meistaraflokkurBikarmót í hæsta getustigi í grunnsporumDSÍ Opin 16 ára og eldri í standard og latín dönsumJunior open og Rísandi stjarna sem fara átti fram 14.-15. mars sl. og...
Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum
Heilbrigðisráðuneytið og Mennta- og menningarmálaráðuneytið var að gefa út leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarfs í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum.Stjórn DSÍ hvetur alla til þess að lesa þessar leiðbeiningar og fara eftir....
Landslið
Fréttir
Úrslit móta
Mótaskráning
Lög og Reglur
Dansíþróttapar ársins 2025
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.
Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.
Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.
Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð
Dansíþróttasamband Íslands
Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is