Dansíþróttasamband Íslands

Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum. 

Nýjustu fréttir

 

Heimsmeistaramót WDSF í 3 flokkum í Sibiu Rúmeníu

Heimsmeistaramót WDSF í 3 flokkum í Sibiu Rúmeníu

N´´u eru stór hópur frá Íslendinga staddur í Rúmeníu eða um 16 manns samtals. En það eru 4 pör að fara að keppa í 3 flokkum á heimsmeistaramóti WDSF. Flokkarnir eru Junior II latin, Youth 10 dansa og undir 21 latín. Eins er haldið opið mót samhliða þar sem pörin...

Sóttvarnarreglur Október 2021

Sóttvarnarreglur Október 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ.  Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19.  https://dsi.is/wp-content/uploads/2021/10/COVID-19-leidbeiningar-ISI_Einstaklingsithrottir-20.-okt.pdf...

Úrslit móta

Mótaskráning

Lög og Reglur

DANSMÓT DSÍ 2026 Rig Open / febrúar mót – 24. janúarRig Open Íslandsmeistaramót í meistaraflokki – Standard Bikarmót í meistaraflokki – Latin Grunnsporamót í efsta getustigi Mars Mót 15. mars :Íslandsmeistararmót í meistaraflokki – Latin Bikarmót í meistaraflokki – Standard Grunnsporamót Bikarmót í efsta getustigiMaí Mót 2.-3. maí: íslandsmeistararmót í 10 dönsum Grunnsporamót Íslandsmót í efstagetustigi DSÍ Open – Latin DSÍ Open – StandardSkráningarsíða DSÍEf þið hafið spurningar, ekki hika við að senda e-mail á dsi@dsi.is

Dansíþróttapar ársins 2025

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.

Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.

Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.

Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð

Dansíþróttasamband Íslands

Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is