Helgna 26.-27. mars verður haldið í íþróttahúsinu að Strandgötu í Hafnarfirði eftirfarin mót:
Íslandsmeistaramót í latin, meistaraflokkur
Bikarmót í standard, meistaraflokkur
Bikarmót í hæsta getustigi í grunnsporum
——————————————————————————–
Skráningfrestur er til miðnættis 13. mars!
Skráningarlisti fyrir sýningarpör
——————————————————————————–
ATH: Mikklar breytingar hafa átt sér stað á rennsli– svo skoða vel.
Dómarar:
Greg Smith frá Hollandi
Olga Muller Omeltchenco frá Þýskalandi
Göran Nordin frá Svíþjóð
Santa Garda Lodina frá Lettlandi
Kristian Möllegaard Vellejus frá Danmörku