26. febrúar 2022

Þann 26. febrúar 2022 verður haldið í íþróttahúsinu Fagralundi eftirfarandi mót:

Íslandsmeistaramót í standard, meistaraflokkur

Bikarmót í latin, meistaraflokkur

Almennt grunnsporamót

Þ.e.a.s. ef sóttvarnir leyfa!

dómarar mótsins verða:

Benjamin Martin, frá Danmörku,

Gyda Katrine Bloch Thorsen frá Noregi,

Jens Werner frá Danmörku,

Julie Fryer frá Hollandi,

Robert Bellinger frá Englandi

Skráningfrestur er til miðnættis 13. febrúar!

Húsnæðið opnar kl 09

Engin veitingarsala

Senda inn skráningu

Skráningarlisti fyrir sýningarpör

Keppendalisti febrúarmót 2022

Rennsli febrúarmót 2022

horfa á mótið hér