Núna um helgina fara fram 2 heimsmeistaramót WDSF. Annars vegar er það heimsmeistaramót fullorðinna 10 dönsum WDSF sem haldið er í Yerevan Armeníu. Þar munu þau Nicolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir etja kappi við bestu 10 dansara heims. Mótið fer fram laugardaginn...
Á morgun föstudaginn 18. október fer fram evrópumeistaramót WDSF ungmenna í 10 dönsum í Elblag Póllandi. Þar á Ísland flotta fulltrúa. Þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir munu etja kappi við helstu 10 dansara evrópu. Óskum þeim velgengni, áfram Ísland 🇮🇸...
Stór helgi er framundan í keppnum hjá WDSF. Fyrst ber að geta Heimsmeistaramót fullorðinna í Ballroom dönsum. Það fer fram í Leipzig í Þýskalandi laugardaginn 12.10.24. Þar verða þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi að keppa fyrir Íslands hönd. Allar helstu...
Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II 10 dönsum. Ísland á 2 fulltrúa á því móti sem fram fer í Kosice Slóvakíu á laugardaginn 28. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson munu etja kappi við helstu þjóðir heims á...
Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II standard. Ísland á 4 fulltrúa á því móti sem fram fer í Timisoara í Rúmení á morgun 14. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson og Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF