Á morgun laugardaginn 3. maí fer fram evrópumeistaramót WDSF ungmenna í 10 dönsum í Moldavíu. Þar á Ísland flotta fulltrúa. Þau Aron Davíð Óskarsson og Aníta Dís Atladóttir munu etja kappi við helstu 10 dansara evrópu. Óskum þeim velgengni, áfram Ísland...
Um helgina fer fram evrópumeistaramót ungmenna í latín dönsum WDSF. Mótið er haldið í Tallinn Eistlandi. Ísland á 4 fulltrúa á mótinu en það eru þau Aron Davíð Óskarsson og Aníta Dís Atladóttir og Alexander Karl Þórhallsson og Aðalheiður Ósk Stefánsdóttir. hægt verður...
Dansíþróttaparið Nikita Bazev og Hanna Rún Óladóttir Bazev náðu í bronsið fyrir Ísland í suður amerískum dönsum á Super Grand Prix keppni WDSF sem haldin var í Blackpool Englandi í gær. Þau keppa í atvinnumannaflokki. Þau stefna á Heimsleikana hjá WDSF í sumar sem...
Evrópumeistaramót í Standard-dönsum ungmenna WDSF fer fram í Riga á morgun 14. des 2024. Þar verða flottir fullrúar frá Íslandi þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir. Hægt verður að fylgjast með beinu streymi hér...
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2024. Árið 2024 hefur verið viðburðarríkt hjá Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur. Þau hafa reglulega keppt á opnum mótum...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF