Evrópumeistaramót WDSF ungmenna Ballroom

Evrópumeistaramót WDSF ungmenna Ballroom

Evrópumeistaramót í Standard-dönsum ungmenna WDSF fer fram í Riga á morgun 14. des 2024. Þar verða flottir fullrúar frá Íslandi þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir. Hægt verður að fylgjast með beinu streymi hér...
Dansíþróttapar ársins 2024

Dansíþróttapar ársins 2024

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2024. Árið 2024 hefur verið viðburðarríkt hjá Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur. Þau hafa reglulega keppt á opnum mótum...
Undankeppni Heimsleikana WDSF

Undankeppni Heimsleikana WDSF

Í dag fer fram undankeppni heimsleikana sem fram fer í Sitges Spáni. En þar keppa áhugamenn og atvinnumenn saman og eingöngu 16 bestu komast á heimsleikana sem haldnir verða næsta sumar í Chengdu Kína. Ísland sendir þau Nikita Bazev og Hönnu Rún Bazev Óladóttir. Hægt...
Heimsmeistaramót ungmenna WDSF í latín dönsum

Heimsmeistaramót ungmenna WDSF í latín dönsum

Í dag fer fram heimsmeistaramót ungmenna í latín dönsum WDSF. Mótið er haldið í Sarajevo. Ísland á fulltrúa á mótinu en það eru þau Grímur Arnarsson Arnarson og Katrín Klara Ásgeirsdóttir. hægt er að fylgjast með í beinu streymi hér...

Heimsmeistaramót WDSF í 10 dönsum fullorðinna og ungmenna

Núna um helgina fara fram 2 heimsmeistaramót WDSF. Annars vegar er það heimsmeistaramót fullorðinna 10 dönsum WDSF sem haldið er í Yerevan Armeníu. Þar munu þau Nicolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir etja kappi við bestu 10 dansara heims. Mótið fer fram laugardaginn...