Heimsmeistaramót WDSF í 10 dönsum fullorðinna og ungmenna

Núna um helgina fara fram 2 heimsmeistaramót WDSF. Annars vegar er það heimsmeistaramót fullorðinna 10 dönsum WDSF sem haldið er í Yerevan Armeníu. Þar munu þau Nicolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir etja kappi við bestu 10 dansara heims. Mótið fer fram laugardaginn...
Evrópumeistaramót ungmenna WDSF í 10 dönsum

Evrópumeistaramót ungmenna WDSF í 10 dönsum

Á morgun föstudaginn 18. október fer fram evrópumeistaramót WDSF ungmenna í 10 dönsum í Elblag Póllandi. Þar á Ísland flotta fulltrúa. Þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir munu etja kappi við helstu 10 dansara evrópu. Óskum þeim velgengni, áfram Ísland 🇮🇸...
Heims – og evrópumeistaramót WDSF fullorðnum Ballroom og PD Latín

Heims – og evrópumeistaramót WDSF fullorðnum Ballroom og PD Latín

Stór helgi er framundan í keppnum hjá WDSF. Fyrst ber að geta Heimsmeistaramót fullorðinna í Ballroom dönsum. Það fer fram í Leipzig í Þýskalandi laugardaginn 12.10.24. Þar verða þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi að keppa fyrir Íslands hönd. Allar helstu...
Heimsmeistaramót WDSF Unglinga II í 10 dönsum

Heimsmeistaramót WDSF Unglinga II í 10 dönsum

Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II 10 dönsum. Ísland á 2 fulltrúa á því móti sem fram fer í Kosice Slóvakíu á laugardaginn 28. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson munu etja kappi við helstu þjóðir heims á...
Heimsmeistaramót WDSF junior II standard

Heimsmeistaramót WDSF junior II standard

Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II standard. Ísland á 4 fulltrúa á því móti sem fram fer í Timisoara í Rúmení á morgun 14. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson og Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey...