Nýr framkvæmdarstjóri DSÍ

Nýr framkvæmdarstjóri DSÍ

Helga Björg Gísladóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Dansíþróttasambandsins og tekur hún strax til starfa.Helga Björg hefur setið í stjórn DSÍ á fjórða ár og er nú á sínu þriðja ári sem formaður sambandsins. Á þessum tímamótum vill Dansíþróttasambandið þakka...
Heimsmeistaramót WDSF ungmenna 10 dönsum og u21 latín

Heimsmeistaramót WDSF ungmenna 10 dönsum og u21 latín

Um helgina fer fram heimsmeistaramót WDSF í 10 dönsum og u21 latín dönsum. Þar mun Ísland eiga flotta fulltrúa en það er dansíþróttaparið Magnús Ingi Arnarson og Gunnhildur Una Stefánsdóttir. Þau keppa í u21 laugardaginn 7. júní og í 10 dönsum ungmenna 8. júní 2025....
Evrópumeistaramótið í 10 dönsum ungmenna WDSF

Evrópumeistaramótið í 10 dönsum ungmenna WDSF

Á morgun laugardaginn 3. maí fer fram evrópumeistaramót WDSF ungmenna í 10 dönsum í Moldavíu. Þar á Ísland flotta fulltrúa. Þau Aron Davíð Óskarsson og Aníta Dís Atladóttir munu etja kappi við helstu 10 dansara evrópu. Óskum þeim velgengni, áfram Ísland...
Evrópumeistaramót ungmenna WDSF í latín

Evrópumeistaramót ungmenna WDSF í latín

Um helgina fer fram evrópumeistaramót ungmenna í latín dönsum WDSF. Mótið er haldið í Tallinn Eistlandi. Ísland á 4 fulltrúa á mótinu en það eru þau Aron Davíð Óskarsson og Aníta Dís Atladóttir og Alexander Karl Þórhallsson og Aðalheiður Ósk Stefánsdóttir. hægt verður...
Brons í Blackpool

Brons í Blackpool

Dansíþróttaparið Nikita Bazev og Hanna Rún Óladóttir Bazev náðu í bronsið fyrir Ísland í suður amerískum dönsum á Super Grand Prix keppni WDSF sem haldin var í Blackpool Englandi í gær. Þau keppa í atvinnumannaflokki. Þau stefna á Heimsleikana hjá WDSF í sumar sem...