Heimsmeistaramót unglinga í latin dönsum

Heimsmeistaramót unglinga í latin dönsum

Um síðustu helgi fór fram heimsmeistaramót unglinga í latin dönsum í Rúmeníu. Fulltrúar Íslands voru systkinin Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey Reynisdóttir sem stóðu sig með stakri prýði.
Mikið um að vera hjá landsliðinu okkar í október

Mikið um að vera hjá landsliðinu okkar í október

Landsliðspörin okkar eru búin að standa sig alveg frábærlega á HM og EM í þessum mánuði. Eins og fram hefur komið áður þá náðu Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir frábærum árangri á evrópumeistaramóti atvinnumanna í latin dönsum í Róm í byrjun mánaðarins sem kom...
Fyrsta sæti á heimslista WDSF

Fyrsta sæti á heimslista WDSF

Dansparið Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir eru komin í efsta sæti á stigalista hjá Alþjóða Dansíþróttasambandinu WDSF eftir keppni þeirra á Opnu alþjóðlegu dansmóti í flokki atvinnumanna í suður amerískum dönsum. Mótið var haldið í Róm 3. október...
Íslandsmeistaramótið í standard dönsum

Íslandsmeistaramótið í standard dönsum

Nú um helgina, 17. – 18. febrúar 2024 verða haldin í Íþróttahúsinu Seltjarnarnesi eftirfarandi mót. Íslandsmeistaramót í standard meistaraflokkur,Bikarmót í latín, meistaraflokkur,Grunnsporamót. Verðurður mikið um dýrðir og falleg spor. Hvetjum alla til að kíkja,...
Sóttvarnarreglur DSÍ – mars

Sóttvarnarreglur DSÍ – mars

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar hertar ssamkomutakmarkanir á æfingum. 10 mega æfa með 2 metra millibili. Sé ekki unnt að halda 2 metrum á milli er ekki unnt að halda úti æfingum . Passa þarf persónulegar...