Dansparið Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir eru komin í efsta sæti á stigalista hjá Alþjóða Dansíþróttasambandinu WDSF eftir keppni þeirra á Opnu alþjóðlegu dansmóti í flokki atvinnumanna í suður amerískum dönsum. Mótið var haldið í Róm 3. október...
Nú um helgina, 17. – 18. febrúar 2024 verða haldin í Íþróttahúsinu Seltjarnarnesi eftirfarandi mót. Íslandsmeistaramót í standard meistaraflokkur,Bikarmót í latín, meistaraflokkur,Grunnsporamót. Verðurður mikið um dýrðir og falleg spor. Hvetjum alla til að kíkja,...
ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar hertar ssamkomutakmarkanir á æfingum. 10 mega æfa með 2 metra millibili. Sé ekki unnt að halda 2 metrum á milli er ekki unnt að halda úti æfingum . Passa þarf persónulegar...
Reykjavík International Games verður haldið á laugardaginn 6. febrúar nk. Mótið verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ. Um 140 einstaklingar eru skráðir í mótið frá 6 félögum. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér konunglega....
4.-5.maí, Íþróttahúsinu Álftanesi Íslandsmeistaramót í grunnsporum á hæsta getustigi Bikarmót Latin, meistaraflokkur Íslandsmeistaramót í standard dönsum meistaraflokkur Keppni hefst klukkan 12:00 á laugardegi og 11:00 á sunnudegi Aðgangseyrir er 2000 kr hvorn dag...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF