Dansíþróttapar ársins 2023

Dansíþróttapar ársins 2023

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2023. Þau eru búsett í Danmörku og á Íslandi þar sem þau stunda æfingar og ferðast á danskeppnir um Evrópu og víðar um heiminn....
Evrópumeistaramót WDSF í standard dönsum

Evrópumeistaramót WDSF í standard dönsum

Á morgun laugardaginn 2. desember fer fram evrópumeistaramótið í standard dönsum WDSF í Vilnius Litháen. Ísland á fulltrúa á mótinu en það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi. Hægt er að fylgjast með þeim í beinu streimi hér www.dancesporttotal.com Áfram...
Heimsmeistaramót WDSF og Assen

Heimsmeistaramót WDSF og Assen

Um helgina fara fram nokkur mót og íslensk pör á ferð og flugi. Assen er haldið í Hollandi og þar eru nokkur pör og einstaklingar að keppa. Þar keppa m.a. Eva og Aron, Birgir og Emilía, Aðalheiður. Mjög sterkt mót, óskum þeim góðs gengis. Um helgina fer fram einnig...
Lottó open

Lottó open

Um helgina fer fram Lottó open dansmót í Strandgötu Hafnarfirði. Allar helstu upplýsingar um mótið er hér lotto open Frítt er inn og hvetjum við alla til að kíkja á dans um helgina
Heimsmeistaramót WDSF Fullorðinna Latín og unglinga II Ballroom

Heimsmeistaramót WDSF Fullorðinna Latín og unglinga II Ballroom

Um helgina fara fram heimsmeistaramót WDSF í Fullorðnum Latín dönsum og unglingum II ballroom dönsum. Bæði mótin fara fram í Sibiu í Rúmeníu. Á laugardeginum 4. nóv fer fram HM fullorðinna latín. Þar munu þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi etja kappi. Óskum...