Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II 10 dönsum. Ísland á 2 fulltrúa á því móti sem fram fer í Kosice Slóvakíu á laugardaginn 28. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson munu etja kappi við helstu þjóðir heims á...
Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II standard. Ísland á 4 fulltrúa á því móti sem fram fer í Timisoara í Rúmení á morgun 14. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson og Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey...
Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í 10 dönsum fullorðinna. Ísland sendir eitt frábært par til þáttöku. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi en þau eru núverandi Íslandsmeistarar í greininni. Mótið fer fram í Krakow Póllandi 7. september og eru...
Nú á næstu dögum mun nokkuð stór hópur Íslendinga vera í Wuxi – Kína. Þar munu 8 einstaklingar taka þátt í heimsmeistaramóti WDSF í latín dönsum. Fulltrúar í hópnum junior II eru þau Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey Reynisdóttir, Aron Davíð Óskarsson og...
Dansþing Dansíþróttasambands Íslands fór fram í fundasal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, fimmtudaginn 23. maí. Alls 53 þingfulltrúar frá 5 félögum hafa rétt til setu á þinginu, en 47 þeirra mættu á þingið. Farið var yfir hefðbundin þingstörf. Valdimar Leó...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF