Heimsmeistaramót WDSF Unglinga II í 10 dönsum

Heimsmeistaramót WDSF Unglinga II í 10 dönsum

Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II 10 dönsum. Ísland á 2 fulltrúa á því móti sem fram fer í Kosice Slóvakíu á laugardaginn 28. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson munu etja kappi við helstu þjóðir heims á...
Heimsmeistaramót WDSF junior II standard

Heimsmeistaramót WDSF junior II standard

Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II standard. Ísland á 4 fulltrúa á því móti sem fram fer í Timisoara í Rúmení á morgun 14. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson og Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey...
Evrópumeistaramót WDSF 10 dönsum fullorðinna

Evrópumeistaramót WDSF 10 dönsum fullorðinna

Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í 10 dönsum fullorðinna. Ísland sendir eitt frábært par til þáttöku. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi en þau eru núverandi Íslandsmeistarar í greininni. Mótið fer fram í Krakow Póllandi 7. september og eru...
Heimsmeistaramótið WDSF í latín dönsum junior II og fullorðnum

Heimsmeistaramótið WDSF í latín dönsum junior II og fullorðnum

Nú á næstu dögum mun nokkuð stór hópur Íslendinga vera í Wuxi – Kína. Þar munu 8 einstaklingar taka þátt í heimsmeistaramóti WDSF í latín dönsum. Fulltrúar í hópnum junior II eru þau Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey Reynisdóttir, Aron Davíð Óskarsson og...
Dansþing DSÍ 2024

Dansþing DSÍ 2024

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands fór fram í fundasal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, fimmtudaginn 23. maí. Alls 53 þingfulltrúar frá 5 félögum hafa rétt til setu á þinginu, en 47 þeirra mættu á þingið. Farið var yfir hefðbundin þingstörf. Valdimar Leó...