Stjórn Dansíþróttasambands Íslands langar að árétta og biðja ykkur öll að fara eftir tilmælum Landlæknis er varðar viðbrögð vegna Kórónaveirunnar (Covid19). Allir aðilar sem hafa verið á ferð á skilgreindum áhættusvæðum eiga að vera í sóttkví í 14 daga frá því að...
Íslensk danspör eru búin að vera á farandsfæti undafarið þar sem þau hafa tekið þátt í nokkrum erlendum keppnum, m.a. í Englandi, Úkraínu og Frakklandi. Íslensku pörin röðuðu sér í toppsæti mótanna sem sýnir gífurlegan styrk Íslensku paranna. Við megum vera mjög stolt...
Reykjavik International games 2020 Dansíþróttakeppni fer fram í Laugardalshöll 25. janúar 2020. Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu á RÚV. Miðasala á tix.is og sætapantanir á bord@dsi.is
Um næstkomandi helgi 25. janúar 2020 munu íslenskir sem og erlendir keppendur etja kappi í samkvæmisdönsum. Leikarnir eru haldnir í þjóðarleikvangi Íslendinga (Laugardalshöll) og eru í samvinnu við ÍBR. Hægt er að kaupa miða á mótið sem og í galakvöldverð á tix.is og...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF