Evrópumeistaramót WDSF 10 dönsum fullorðinna

Evrópumeistaramót WDSF 10 dönsum fullorðinna

Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í 10 dönsum fullorðinna. Ísland sendir eitt frábært par til þáttöku. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi en þau eru núverandi Íslandsmeistarar í greininni. Mótið fer fram í Krakow Póllandi 7. september og eru...
Heimsmeistaramótið WDSF í latín dönsum junior II og fullorðnum

Heimsmeistaramótið WDSF í latín dönsum junior II og fullorðnum

Nú á næstu dögum mun nokkuð stór hópur Íslendinga vera í Wuxi – Kína. Þar munu 8 einstaklingar taka þátt í heimsmeistaramóti WDSF í latín dönsum. Fulltrúar í hópnum junior II eru þau Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey Reynisdóttir, Aron Davíð Óskarsson og...
Dansþing DSÍ 2024

Dansþing DSÍ 2024

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands fór fram í fundasal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, fimmtudaginn 23. maí. Alls 53 þingfulltrúar frá 5 félögum hafa rétt til setu á þinginu, en 47 þeirra mættu á þingið. Farið var yfir hefðbundin þingstörf. Valdimar Leó...
WDSF Evrópumeistaramótið í Ballroom

WDSF Evrópumeistaramótið í Ballroom

Nú um helgina fer fram Evrópumeistaramót í Ballroom fullorðinna WDSF í Chisinau, Moldavíu. Þar á Ísland fulltrúa en það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi. Mótið fer fram 13. Apríl og hægt er að fylgjast með undanúrslitum og úrslitum í beinu streymi frá...
WDCal European og junior Blackpool 2024

WDCal European og junior Blackpool 2024

Um páskana fór fram WDCAL european Championship og junior Blackpool í Englandi og voru fjölmargir duglegir keppendur frá Íslandi bæði í solo og para keppnum. Íslendingunum gékk vonum framar og uppskára fjöldan af verðlaunum. Óskum við keppendum og félögum til hamingju...