Dansparið Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir eru komin í efsta sæti á stigalista hjá Alþjóða Dansíþróttasambandinu WDSF eftir keppni þeirra á Opnu alþjóðlegu dansmóti í flokki atvinnumanna í suður amerískum dönsum. Mótið var haldið í Róm 3. október...
Dansíþróttaparið Nikita Bazev og Hanna Rún Óladóttir Bazev náðu í bronsið fyrir Ísland í suður amerískum dönsum á heimsmeistaramóti WDSF sem haldið var í Róm á Ítalíu þann 3. október. Þau keppa í atvinnumannaflokki. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju með...
Dansíþróttaparið Nicolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á HM í Show Dance í London og unnu þar til silfurverðlauna í flokki atvinnumanna. Óskar DSÍ þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Helga Björg Gísladóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Dansíþróttasambandsins og tekur hún strax til starfa.Helga Björg hefur setið í stjórn DSÍ á fjórða ár og er nú á sínu þriðja ári sem formaður sambandsins. Á þessum tímamótum vill Dansíþróttasambandið þakka...
Um helgina fer fram heimsmeistaramót WDSF í 10 dönsum og u21 latín dönsum. Þar mun Ísland eiga flotta fulltrúa en það er dansíþróttaparið Magnús Ingi Arnarson og Gunnhildur Una Stefánsdóttir. Þau keppa í u21 laugardaginn 7. júní og í 10 dönsum ungmenna 8. júní 2025....
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF