Fyrsta sæti á heimslista WDSF

Fyrsta sæti á heimslista WDSF

Dansparið Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir eru komin í efsta sæti á stigalista hjá Alþjóða Dansíþróttasambandinu WDSF eftir keppni þeirra á Opnu alþjóðlegu dansmóti í flokki atvinnumanna í suður amerískum dönsum. Mótið var haldið í Róm 3. október...
Brons á evrópumeistaramóti atvinnumanna í latin dönsum

Brons á evrópumeistaramóti atvinnumanna í latin dönsum

Dansíþróttaparið Nikita Bazev og Hanna Rún Óladóttir Bazev náðu í bronsið fyrir Ísland í suður amerískum dönsum á heimsmeistaramóti WDSF sem haldið var í Róm á Ítalíu þann 3. október. Þau keppa í atvinnumannaflokki. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju með...

Silfur á HM í Show Dance

Dansíþróttaparið Nicolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á HM í Show Dance í London og unnu þar til silfurverðlauna í flokki atvinnumanna. Óskar DSÍ þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Nýr framkvæmdarstjóri DSÍ

Nýr framkvæmdarstjóri DSÍ

Helga Björg Gísladóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Dansíþróttasambandsins og tekur hún strax til starfa.Helga Björg hefur setið í stjórn DSÍ á fjórða ár og er nú á sínu þriðja ári sem formaður sambandsins. Á þessum tímamótum vill Dansíþróttasambandið þakka...
Heimsmeistaramót WDSF ungmenna 10 dönsum og u21 latín

Heimsmeistaramót WDSF ungmenna 10 dönsum og u21 latín

Um helgina fer fram heimsmeistaramót WDSF í 10 dönsum og u21 latín dönsum. Þar mun Ísland eiga flotta fulltrúa en það er dansíþróttaparið Magnús Ingi Arnarson og Gunnhildur Una Stefánsdóttir. Þau keppa í u21 laugardaginn 7. júní og í 10 dönsum ungmenna 8. júní 2025....