Dansíþróttaparið Nicolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á HM í Show Dance í London og unnu þar til silfurverðlauna í flokki atvinnumanna.

Óskar DSÍ þeim innilega til hamingju með árangurinn.