Maímót 2025

Keppnir:

  • Íslandsmeistaramót í 10 dönsum, meistaraflokkur
  • Íslandsmeistaramót í grunnsporum
  • DSÍ Open
  • Junior Open

Dagsetning: 17. – 18. maí

Keppnisgjald:

  • 9.500 kr.
  • Börn 7 ára og yngri ásamt börnum I: 7.500 kr.

Miðagjald:

  • 1.500 kr. (posi á staðnum)

Dómarar mótsins:

  • A: Anna Mikhed (USA)
  • B: Olga Müller Omeltchenko, (Þýskalandi)
  • C: Marcin Szymutko (Irlandi)
  • D: Kamil Kedra (Pollandi)
  • E: Ann Wilson (Svíþjóð)

Keppendalisti og rennsli:

  • Keppendalisti – ATH: Listi ykkar félags er alltaf aðgengilegur á ykkar heimasvæði.
  • Rennsli