Íslensk dansíþróttapör eru búin að hafa nóg fyrir stafni milli jóla og nýjárs og luku árinu með mörgum sigrum í alþjóðlegu keppninni Blackpool online winter festival. Félögin báðu um undanþágu fyrir keppendurna til þess að fá að taka þátt í þessu móti þar sem að óheimilt er að taka þátt í keppnum nema með undanþágum. Öll pörin sem tóku þátt á Íslandi fengu undanþágu en þurftu að fylgja sóttvarnarreglum. Dansíþróttapörin stóðu sig með sóma og uppskáru marga sigra og góð sæti, Íslandi til sóma.

Hér eru helstu úrslit íslensku paranna:

Róbert Leó Eiríksson og Stefanía Ýr Ólafsdóttir

1.Sæti í U-10 Latin CJ

1.sæti í U-10 Ballroom WQ

Tómas Björn Helgason og Aníta milla Elefsen

  1. sæti U10 CJ
  2. sæti U12 CSRJ

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir

U-14 og U-16 Latin and Ballroom 8 gull

U-16 Latin and Ballroom 2 silfur

U-14 Latin 4. sæti

Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Davíðsdóttir

5. sæti 12/13 WQ

7. sæti 12/13 SJ

7. sæti Junior open SCRJ

6. sæti 12/13 CR

4. sæti U16 CJ

3. sæti U16 RS

3.sæti U16 WF

6. sæti U-16 WFTQ

Erika Ósk Hrannarsdóttir

U-14 og U-16 Ballroom og Latin Solo 9 gull

U-14 og U-16 Ballroom og Latin solo 3 silfur

U-14 og U-16 Latin solo 3 brons

U-14 og U-16 Latin solo 4,5, og 6 sæti. 

Grímur Arnarsson og Katarína Björg Helgadóttir

U-16 WT 4. sæti

U-16 junior open WFTQ 7. sæti

Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir

U-21 Latin gull

Felix Einarsson og Demi Van Den Berg

U-18 Latin 2 sæti

U-21 latin 3. sæti

Ivan Coric og Svandís Ósk Einarsdóttir

U-21 Latin 5 sæti

Óskum pörunum til hamingju með árangur í síðustu keppni ársins 2020

ATH. fréttin verður uppfærð