Um síðustu helgi fór fram heimsmeistaramót unglinga í latin dönsum í Rúmeníu.

Fulltrúar Íslands voru systkinin Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey Reynisdóttir sem stóðu sig með stakri prýði.