Á morgun laugardaginn 29. nóvember 2025 fer fram 10 dansa heimsmeistaramót fullorðinna í Sarajevo.
Aron Davíð Óskarsson og Freyja Örk Sigurðardóttir verða fulltrúar Íslands. Áætlað er að þau hefji keppni 12:30 að íslenskum tíma og hægt verður að fylgjast með þeim í streymi hér.
Við óskum þeim góðs gengis.