Dansíþróttaparið Nikita Bazev og Hanna Rún Óladóttir Bazev náðu í bronsið fyrir Ísland í suður amerískum dönsum á heimsmeistaramóti WDSF sem haldið var í Róm á Ítalíu þann 3. október. Þau keppa í atvinnumannaflokki.

DSÍ óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.