Á morgun laugardaginn 3. maí fer fram evrópumeistaramót WDSF ungmenna í 10 dönsum í Moldavíu. Þar á Ísland flotta fulltrúa. Þau Aron Davíð Óskarsson og Aníta Dís Atladóttir munu etja kappi við helstu 10 dansara evrópu. Óskum þeim velgengni, áfram Ísland 🇮🇸
